Sigur gegn Birmingham
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Sigur gegn Birmingham

Newcastle United sigraði Birmingham City 3:2 í fjórðu umferð enska bikarsins á útivelli í dag.

Read More
Sigur á Arsenal - Wembley bíður!
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Sigur á Arsenal - Wembley bíður!

Newcastle United er búið að tryggja sér þátttöku í úrslitaleik enska deildabikarsins eft­ir heima­sig­ur á Arsenal, 2:0, í seinni leik liðanna í undanúr­slit­um á St James’ Park í kvöld.

Read More
Tap gegn Fulham
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Tap gegn Fulham

Newcastle United laut í lægra haldi fyrir Fulham í gær á St James’ Park í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Read More
Sigur sóttur á suðurströndinni
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Sigur sóttur á suðurströndinni

Newcastle United gerði góða ferð til Southampton á suðurströnd Englands og vann góðan 3:1 sigur á heimamönnum í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Read More
Newcastle fylgist með Hákoni
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle fylgist með Hákoni

Newcastle United fylgist með Hákoni Arnari Haraldssyni, leikmanni franska úrvalsdeildarliðsins Lille, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail.

Read More
Sig­ur­gang­an á enda
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Sig­ur­gang­an á enda

Endi var bundinn á sigurgöngu Newcastle United í dag þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth á St James’ Park.

Read More
Newcastle get­ur sett nýtt met
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle get­ur sett nýtt met

Newcastle United getur sett nýtt félagsmet með því að vinna tíunda leikinn í röð í öllum keppnum þegar Bournemouth kemur í heimsókn á morgun.

Read More
Ekkert fær stöðvað Newcastle
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Ekkert fær stöðvað Newcastle

Newcastle United vann góðan 3:0 sigur á St James’ Park gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle hefur nú unnið níu leiki í röð í öllum keppnum.

Read More
Áttundi sigurinn í röð
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Áttundi sigurinn í röð

Newcastle United sneri taflinu við og sigraði Bromley úr ensku D-deildinni í ensku bikarkeppninni í dag.

Read More
Newcastle vann góðan sigur á Emirates
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle vann góðan sigur á Emirates

Newcastle United stendur vel að vígi í einvígi sínu gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir 2:0-útisigur í fyrri leik liðanna á Emirates-leikvanginum í gærkvöldi.

Read More
Heimsókn á Emirates
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Heimsókn á Emirates

Það er stórleikur á dagskrá annað kvöld þegar Newcastle United og Arsenal eigast við á Emirates-leikvanginum í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Read More
Sig­ur­gang­an held­ur áfram
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Sig­ur­gang­an held­ur áfram

Newcastle United hélt góðu gengi sínu áfram og vann sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið hafði betur gegn Tottenham Hotspur, 2:1, á útivelli í hádegisleik í dag.

Read More
Gleðilegt nýtt ár, kæru meðlimir
Newcastle klúbburinn á Íslandi Newcastle klúbburinn á Íslandi

Gleðilegt nýtt ár, kæru meðlimir

Við óskum ykkur farsældar á komandi ári! Þökkum ykkur innilega fyrir ógleymanlegar stundir, vináttu og samstöðu á liðnu ári.

Read More
„Djöfull var geðveikt í gær“
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

„Djöfull var geðveikt í gær“

Newcastle United endaði árið 2024 með stæl með því að leggja Manchester United að velli, 2:0, í leik­húsi draumanna, Old Trafford, í gærkvöldi.

Read More
Newcastle áfram á sigurbraut
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Newcastle áfram á sigurbraut

Newcastle United vann í dag sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni, með því að leggja Aston Villa að velli, 3:0, á St James’ Park.

Read More