Baráttan heldur áfram - Brentford í kvöld
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Baráttan heldur áfram - Brentford í kvöld

Newcastle United snýr aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tekur á móti Brentford á St James’ Park, rúmum tveimur vikum eftir að hafa unnið enska deilabikarinn.

Read More
Borgin var svört og hvít - Myndasyrpa
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Borgin var svört og hvít - Myndasyrpa

Gífurlegur fjöldi stuðningsmanna Newcastle United, hundruð þúsunda, lagði leið sína í miðborgina í Newcastle síðasta laugardag til að fagna langþráðum titli, þeim fyrsta í 70 ár.

Read More
Ótrúlegur uppgangur hjá Burn
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Ótrúlegur uppgangur hjá Burn

Michael Brown, fyrrverandi miðjumaður í úrvalsdeildinni, segir að uppgangur Dan Burn frá því að spila með Darlington í neðri deildum og vinna síðan enska deildabikarinn sé gott dæmi um að gefast aldrei upp á ferlinum, sama hversu seint atvinnumennskan byrjar.

Read More
Loks­ins komið að stóru stund­inni
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Loks­ins komið að stóru stund­inni

Kæru stuðningsmenn Newcastle United – það er komið að stóru stund­inni. Nú er kominn tími til að skrifa nýjan kafla í sögu Newcastle United með því að sigra Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins á Wembley-leikvanginum í dag.

Read More
Glæsilegur viðburður á Ölver
Newcastle klúbburinn á Íslandi Newcastle klúbburinn á Íslandi

Glæsilegur viðburður á Ölver

Newcastle United klúbburinn á Íslandi stendur fyrir glæsilegum viðburði á Ölveri sunnudaginn 16. mars, þegar Newcastle United mætir Liverpool í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley-leikvanginum.

Read More
Fjárhagsstaðan hefur batnað
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Fjárhagsstaðan hefur batnað

Með batnandi fjárhag og auknum tekjum einbeitir Newcastle United sér að frekari uppbyggingu. Félagið stefnir á að styrkja leikmannahópinn, fylgja fjárhagsreglum úrvalsdeildarinnar og taka mikilvæga ákvörðun um framtíð St James’ Park.

Read More
Tap gegn Liverpool
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Tap gegn Liverpool

Liverpool vann 2:0 sigur á Newcastle United á Anfield-leikvanginum í gærkvöld, með mörkum frá Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister sitt hvoru megin við hálfleikinn.

Read More
Heimsókn á Anfield
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Heimsókn á Anfield

Newcastle United er nú komið til Liverpool-borgar og mun í kvöld etja kappi við toppliðið.

Read More
Fjárfest til framtíðar
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Fjárfest til framtíðar

Daily Mail greinir frá því í dag að Newcastle United sé nálægt því að tryggja sér þjónustu spænska kantmannsins Antonio Cordero.

Read More
Fjögur mörk á 11 mínútum
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Fjögur mörk á 11 mínútum

Newcastle skoraði fjögur mörk á 11 mín­útna kafla í fyrri hálfleik þegar liðið vann 4:3 sig­ur gegn Nottingham Forest í dag.

Read More
Forest kemur í heimsókn
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Forest kemur í heimsókn

Newcastle United mun taka á móti Nottingham Forest á St James' Park á morgun. Um er að ræða mikilvægan leik þar sem bæði lið berjast um sæti í Evrópukeppnum.

Read More
Martröð gegn City
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Martröð gegn City

Manchester City vann yfirburðasigur á Newcastle United, 4:0, á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær, þar sem Omar Marmoush stal senunni með þrennu í fyrri hálfleik.

Read More
Mikilvægur leikur gegn City
Hjálmar Aron Hjálmar Aron

Mikilvægur leikur gegn City

Manchester City tekur á móti Newcastle United á Etihad-leikvanginum á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Read More