viðburðir
HÓPFERÐ Á LEIK NEWCASTLE-MAN UTD ‘25.
-
Ferðin er frá föstudeginum 11. apríl til mánudagsins 14. apríl 2025.
Áætlaður leikdagur er laugardagurinn 12. apríl.
Leikdagur verður staðfestur af enska knattspyrnusambandinu 7 vikum fyrir leikdag.
-
Flug með ICELANDAIR til Glasgow ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.
-
Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair. -
Leonardo Hotel Newcastle
Nútímalegt og mjög vel staðsett hótel í miðbæ Newcastle í göngufæri við flesta áhugaverðustu staði borgarinnar; Center of Life, Newcastle Discovery Museum, Utilita Arena og öðrum vinsælum ferðamannastöðum.
Þú finnur nokkra af bestu veitingastöðum borgarinnar steinsnar frá hótelinu.
Heimilisfang:
Scotswood Rd,
Newcastle upon Tyne
NE1 4AD, United Kingdom
Símanúmer:
+44 191 201 4400 -
Verð frá 198.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi en 10.000 afsláttur er veittur fyrir meðlimi klúbbsins.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 með því að smella hér!
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI. Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Newcastle - Leicester
Leicester City kemur í heimsókn á St James’ Park. Leikurinn verður sýndur á Ölver og hvetjum við alla stuðningsmenn að horfa á leikinn þar.
Brentford - Newcastle
Newcastle fer í heimsókn til Brentford. Í tilefni þess ætlar klúbburinn að hittast á Ölver.
Newcastle - Liverpool
Newcastle tekur á móti toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Við hvetjum alla til þess að horfa á leikinn á Ölver.
Crystal Palace - Newcastle
Newcastle United fer í heimsókn á Selhurts Park þar sem Crystal Palace leikur sína heimaleiki. Newcastle klúbburinn ætlar að hittast á Ölver og njóta leiksins.
Everton - Newcastle
Everton taka á móti Newcastle í byrjun október og í tilefni þess ætlum við í félaginu að hittast á Ölver. Sjáumst þar!
Newcastle - Manchester City
Newcastle mætir Manchester City á þeirra heimavelli 28. september nk. Í tilefni þess ætlar klúbburinn að hittast á Ölver.
Fulham - Newcastle
Newcastle United fer í heimsókn á Craven Cottage þar sem Fulham leikur sína heimaleiki. Newcastle klúbburinn ætlar að hittast á Ölver og njóta leiksins.
Wolves - Newcastle
Newcastle United fer í heimsókn á Molineux-völlinn þar sem Wolves leikur sína heimaleiki. Newcastle klúbburinn ætlar að hittast á Ölver.