
Yfirburðir og fjögur mörk gegn Ipswich
Alexander Isak fór á kostum og gerði þrennu þegar Newcastle United vann afar sannfærandi 4:0 útisigur gegn Ipswich í dag.

Newcastle mætir Ipswich
Newcastle United fer í dag í heimsókn á Portman Road þar sem Ipswich leikur sína heimaleiki í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle sló Brentford út
Newcastle United er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 3:1-sigur á Brentford á St James’ Park í kvöld.

Sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru
Sven Botman sneri aftur á völlinn með U21-liði Newcastle United í gærkvöldi eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu níu mánuði.

Öflugur sigur, markaðurinn og metnaðarfull framtíðarsýn
Öflugur sigur, meiðslavandræði og stórar áætlanir eru í burðarliðnum.

Stórsigur gegn Leicester
Newcastle United vann góðan 4:0-heimasigur á Leicester City í dag.

Newcastle fer aftur til Lundúna
Newcastle United ferðast aftur til Lundúna og mun á morgun etja kappi við Brentford í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik
Newcastle United og Liverpool skildu jöfn, 3:3, í ótrúlegum leik á St James‘ Park í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Newcastle mætir toppliðinu
Annað kvöld mun Newcastle United taka á móti toppliðinu Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

Crystal Palace jafnaði metin í blálokin
Newcastle United gerði ekki nógu góða ferð til höfuðborgar Englands þegar liðið atti kappi við heimamenn í Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Heimsókn á Selhurst Park
Crystal Palace tekur á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park á morgun.

Meiðsli, slúðrið og vallarmál
Margt er á döfinni hjá Newcastle, bæði innan vallar sem utan, með mikilvægum ákvörðunum framundan í leikmannamálum, vallarmálum og varðandi framtíðarstefnu félagsins.

Ekki sannfærandi gegn West Ham
Newcastle United tók í kvöld á móti West Ham í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. West fór með sigur af hólmi, 2:0.

Newcastle sneri taflinu við
Newcastle United vann góðan 3:1-útisigur á Nottingham Forest í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag, þrátt fyrir að heimamenn hafi komist yfir snemma leiks.

Heimsókn til Nottingham Forest
Newcastle United mætir sjóðheitu Nottingham Forest-liði á morgun í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Isak tryggði sigurinn gegn Arsenal - Tveir sigrar í röð
Newcastle United vann í dag 1:0 heimasigur á Arsenal í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander Isak tryggði Newcastle öll stigin með eina marki leiksins.

Markalaust gegn Everton
Newcastle United og Everton mættust í dag á Goodison Park í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Newcastle fór áfram í deildabikarnum
Newcastle United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir að hafa sigrað enska D-deildarliðið Wimbledon 1:0 á heimavelli í þriðju umferð enska deildabikarsins í kvöld.

Jafntefli gegn Englandsmeisturum
Newcastle United tók í fyrradag á móti Englandsmeisturum Manchester City í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn 1:1.

Árgjald klúbbsins – Tryggjum sterkan fjárhagsgrunn
Kæru félagsmenn Newcastle klúbbsins á Íslandi. Nú þegar nýtt tímabil er hafið er komið að greiðslu árgjaldsins fyrir tímabilið 2024-2025.