alvöru stuðningsfólk.
Félagsmenn Newcastle klúbbsins á Íslandi hittust á Ölver til að fagna tímabilinu 2023/24 og hita upp fyrir næsta tímabil. Samheldnir stuðningsmen ræddu eftirminnileg augnablik, stjörnur tímabilsins og vonir um komandi árangur.

Tímabilið 2023/24 gert upp á Ölver

Magnús Tindri og Björn Ingi

Hafsteinn og Ása Marín

Einar Jóhann og Urður Þórs

Hjálmar Aron og Jón Grétar

Tímabilið 2023/24 gert upp á Ölver