Eftirvænting á Tyneside
Fimmti þáttur af Allt er svart og hvítt er farinn í loftið. Jón Grétar, Magnús Tandri og Úlfur fara yfir gengi Newcastle upp á síðkastið og spá í spilin fyrir komandi vikur þar sem okkar menn leika í úrslitum í deildarbikarnum gegn Liverpool um miðjan mars.